Niðurstöður kosningaNiðurstöður kosninga

Úrslit úr kosningum 2014

Á kjörskrá í Hafnarfirði voru 19.694 manns . Á kjörstað kusu 11.926 en 593 manns kusu utankjörfundar.

B - Framsóknarflokkurinn 751 atkvæði (0 fulltrúi)
D - Sjálfstæðisflokkurinn 4.014 atkvæði (5 fulltrúar)
S - Samfylkingin 2.278 atkvæði (3 fulltrúar)
V - Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.316 atkvæði (1 fulltrúi)
Þ - Píratar 754 atkvæði (0 fulltrúi)
Æ - Björt framtíð 2.143 atkvæði (2 fulltrúar)

Samtals greidd atkvæði: 11.256. Auðir seðlar: 593 Ógildir seðlar: 77


Var efnið hjálplegt? Nei