Niðurstöður kosningaNiðurstöður kosninga

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Á kjörskrá í Hafnarfirði voru 20.770 manns.

B - Framsóknarflokkurinn og óháðir 928 atkvæði (1 fulltrúi)
C - Viðreisn 1.098 atkvæði (1 fulltrúi)
D - Sjálfstæðisflokkurinn 3.903 atkvæði (5 fulltrúar)
L - Bæjarlisti Hafnarfjarðar 896 atkvæði (1 fulltrúi)
M - Miðflokkurinn 877 atkvæði (1 fulltrúi)
S - Samfylkingin 2.330 atkvæði (2 fulltrúar)
V - Vinstrihreyfingin – grænt framboð 776 atkvæði (enginn fulltrúi)
Þ - Píratar 755 atkvæði (enginn fulltrúi)

Samtals greidd atkvæði: 12.058. Auðir seðlar: 443 Ógildir seðlar: 52


Var efnið hjálplegt? Nei