Bæjarstjórn


Bæjarstjórn

 

Baejarstjorn2022_2026

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og jafnmörgum til vara samkvæmt  lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

Lagarammi

Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og annarra laga. 

Fundir 

Fundir bæjarstjórnar Hafnarfjarðar eru annan hvern miðvikudag kl. 14. Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í fundarsal bæjarstjórnar í Hafnarborg. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu á vef bæjarins. Fundargerðir bæjarstjórnar eru birtar á vef bæjarins eftir fund og þar er einnig hægt að nálgast upptökur af bæjarstjórnarfundum.

Kjörnir fulltrúar

Unnið er að uppfærslu á upplýsingum um kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir kjörtímabilið 2022-2026. Upplýsingar koma inn fimmtudaginn 9. júní 2022. Á myndina hér fyrir ofan vantar einn af kjörnum bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar.

Í kosningum vorið 2022 voru eftirtaldir fulltrúar kjörnir í bæjarstjórn: 
  

Rósa Guðbjartsdóttir

Sjálfstæðisflokkur

 

_a126246

Orri Björnsson

Sjálfstæðisflokkur

 

_a126222

Kristinn Andersen

Sjálfstæðisflokkur_a126272

Kristín María Thoroddsen

Sjálfstæðisflokkur

 

_a126257

Guðmundur Árni Stefánsson

Samfylkingin

 

_a126352

Sigrún Sverrisdóttir

Samfylkingin

 

_a126211

Árni Rúnar Þorvaldsson

Samfylkingin

 

_a126336

Hildur Rós Guðbjargardóttir      

Samfylkingin

 

_a126305

Valdimar Víðisson

Framsóknarflokkurinn

 

_a126295

Margrét Vala Marteinsdóttir

Framsóknarflokkurinn

 

Jón Ingi Hákonarson

Viðreisn

 

Varabæjarfulltrúar

 

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Hraunbrún 48 - Sjálfstæðisflokkur

 • Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26 - Sjálfstæðisflokkur

 • Helga Björg Loftsdóttir, Drekavöllum 45 -Sjálfstæðisflokkur

 • Lovísa Björg Traustadóttir, Spóaási 24 - Sjálfstæðisflokkur

 • Stefán Már Gunnlaugsson, Glitvöllum 19 - Samfylking

 • Kolbrún Magnúsdóttir, Akurvöllum 2 - Samfylking

 • Jón Grétar Þórsson, Álfaskeiði 82 - Samfylking

 • Auður Brynjólfsdóttir, Dvergholti 23 - Samfylking

 • Árni Rúnar Árnason, Álfaskeiði 72 - Framsóknarflokkur

 • Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Miðvangi 10 - Framsóknarflokkur

 • Karolína Helga Símonardóttir, Hlíðarbraut 5 - Viðreisn

Forseti bæjarstjórnar: 

Kristinn Andersen, Austurgötu 42, Forseti bæjarstjórnar - D
Sigrún Sverrisdóttir, Hamrabyggð 9, 1. varaforseti - S 
Valdimar Víðisson, Brekkuási 7, 2. varaforseti - B 

Skrifarar: 

Kristín Thoroddsen, Burknabergi 4 - D
Árni Rúnar Þorvaldssson, Stekkjahvammi 5 - S/C

Varaskrifarar: 

Margrét Vala Marteinsdóttir, Suðurgötu 21 - B
Hildur Rós Guðbjargardóttir, Ölduslóð 5 - S/C


Var efnið hjálplegt? Nei