BæjarstjórnBæjarstjórn

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og jafnmörgum til vara samkvæmt   lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

Lagarammi

Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og annarra laga. 

Fundir 

Fundir bæjarstjórnar Hafnarfjarðar eru annan hvern miðvikudag kl. 17. Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í fundarsal bæjarstjórnar í Hafnarborg. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu á vef bæjarins. Fundargerðir bæjarstjórnar eru birtar á vef bæjarins eftir fund og þar er einnig hægt að nálgast upptökur af bæjarstjórnarfundum.

Kjörnir fulltrúar

Í kosningum vorið 2014 voru eftirtaldir fulltrúar kjörnir í bæjarstjórn: 
  

Adda María Jóhannsdóttir

Samfylkingin

 

Einar Birkir Einarsson

Björt framtíð

 

Elva_dogg

Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir

Vinstrihreyfingin - grænt framboðGuðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Björt framtíð

 

Gunnar Axel Axelsson

Samfylkingin

 

Helga Ingólfsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn

 

Kristinn Andersen

Sjálfstæðisflokkurinn

 

Margrét Gauja Magnúsdóttir

Samfylkingin

 

Ólafur Ingi Tómasson

Sjálfstæðisflokkurinn

 

Rósa Guðbjartsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn

 • Sími 664 5558
 • Netfang rosa@hafnarfjordur.is                                                 

 

Unnur Lára Bryde

Sjálfstæðisflokkurinn

 

Varabæjarfulltrúar

 • Borghildur Sturludóttir, Björt framtíð 
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Samfylkingin 
 • Eyrún Ósk Jónsdóttir, Samfylkingin 
 • Friðþjófur H. Karlsson, Samfylkingin 
 • Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, Sjálfstæðisflokkurinn 
 • Kristín Thoroddsen, Sjálfstæðisflokkurinn 
 • Pétur Óskarsson, Björt framtíð  
 • Pétur Gautur Svavarsson, Sjálfstæðisflokkurinn 
 • Skarphéðinn Orri Björnsson, Sjálfstæðisflokkurinn 
 • Sverrir Garðarsson Vinstrihreyfingin - grænt framboð
 • Valdimar Víðisson, Sjálfstæðisflokkurinn


Forseti bæjarstjórnar er Guðlaug Kristjánsdóttir. 

1. varaforseti er Margrét Gauja Magnúsdóttir. 

2. varaforseti er Kristinn Andersen.

Skrifarar eru Einar Birkir Einarsson og Margrét Gauja Magnúsdóttir og varaskrifarar þau Helga Ingólfsdóttir og Sverrir Garðarsson.


Var efnið hjálplegt? Nei