BæjarstjórnBæjarstjórn

_a126170

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn og jafnmörgum til vara samkvæmt   lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

Lagarammi

Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og annarra laga. 

Fundir 

Fundir bæjarstjórnar Hafnarfjarðar eru annan hvern miðvikudag kl. 14. Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í fundarsal bæjarstjórnar í Hafnarborg. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu á vef bæjarins. Fundargerðir bæjarstjórnar eru birtar á vef bæjarins eftir fund og þar er einnig hægt að nálgast upptökur af bæjarstjórnarfundum.

Kjörnir fulltrúar

Í kosningum vorið 2018 voru eftirtaldir fulltrúar kjörnir í bæjarstjórn: 
  

Rósa Guðbjartsdóttir

Sjálfstæðisflokkur

 

_a126246

Adda María Jóhannsdóttir

Samfylkingin

 

_a126222

Kristinn Andersen

Sjálfstæðisflokkur_a126272

Ólafur Ingi Tómasson

Sjálfstæðisflokkur

 

_a126257

Friðþjófur Helgi Karlsson

Samfylkingin

 

_a126352

Jón Ingi Hákonarson

Viðreisn

 

_a126211

Helga Ingólfsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn

 

_a126336

Ágúst Bjarni Garðarsson

Framsókn og óháðir

 

_a126305

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Bæjarlistinn Hafnarfirði

 

_a126295

Sigurður Þ. Ragnarsson

Miðflokkurinn

 

Kristín María Thoroddsen

Sjálfstæðisflokkurinn

 

Varabæjarfulltrúar

 

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Sjálfstæðisflokkurinn
 • Sigrún Sverrisdóttir  Samfylkingin
 • Skarphéðinn Orri Björnsson  Sjálfstæðisflokkurinn
 • Lovísa Björg Traustadóttir Sjálfstæðisflokkurinn
 • Stefán Már Gunnlaugsson  Samfylkingin
 • Vaka Ágústsdóttir Viðreisn
 • Magnús Ægir Magnússon Sjálfstæðisflokkurinn
 • Valdimar Víðisson Framsókn og óháðir
 • Birgir Örn Guðjónsson Bæjarlistinn Hafnarfirði
 • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir Miðflokkur
 • Tinna Hallbergsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn

 

Forseti bæjarstjórnar: 

Kristinn Andersen forseti bæjarstjórnar
Sigurður Þ. Ragnarsson 1. varaforseti bæjarstjórnar 
Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti bæjarstjórnar 

Skrifarar: 

Friðþjófur Helgi Karlsson
Kristín María Thoroddsen

Varaskrifarar: 

Jón Ingi Hákonarson 
Ágúst Bjarni Garðarsson


Var efnið hjálplegt? Nei