Viðburðir framundanViðburðir framundan

Vinaspegill - Schola Cantorum

  • 26.6.2021, 17:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á tónleika með einum af virtustu kórum landsins.

Schola Cantorum flytur íslenska kórtónlist um vináttu, söknuð og ást. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. 

Miðasala fer fram á tix.is