Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • 298423308_1227927911377479_5324900578812256837_n

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR "KIDS ON HOLIDAY" Í HAMRINUM

  • 10.8.2022, 20:00

Útgáfutónleikar tónlistarmannsins "Kids on Holiday" verða haldnir á sviði Hamarsins kl 20:00 Miðvikudagskvöldið 10. ágúst. Frítt inn.

Magnús Davíðsson, eða "Kids on Holiday" eins og hann er betur þekktur, frumflytur fyrir gesti og aðdáendur sína lögin sem hann hefur unnið að í sumar sem hluti af verkefni Skapandi Sumarstarfa Hamarsins og Hafnarfjarðar 2022 og verða lögin hluti af jómfrúarplötu hans sem kemur út í haust. Tónlistarmaðurinn býður til tónleika áður en hann flytur til Þýskalands þar sem hann mun hefja nám í virtum tónlistarskóla Berlínar, BIMM institute. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá þennan snilling sem á sannarlega framtíðina fyrir sér.

 

Sjá viðburð á Facebook hér ÚTGÁFUTÓNLEIKAR "KIDS ON HOLIDAY" Í HAMRINUM | Facebook