Viðburðir framundanViðburðir framundan

Út um allt - fjölskyldutónleikar

  • 25.6.2021, 17:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á fjöruga fjölskyldutónleika. 

Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngkona, Sigurður Ingi Einarsson gítar- og slagverksleikari og Ingvar Alfreðsson píanóleikari flytja tónleika fyrir alla fjölskylduna. Börn af tónlistarnámskeiði hátíðarinnar koma einnig fram. Ókeypis aðgangur.

Miðar fást á tix.is