Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • HinseginKvold2019

Ung og hinsegin // Young and queer

  • 15.8.2019, 19:00 - 23:00, Ungmennahús - Suðurgata 14

Hinseginkvöld haldið af ungu fólki fyrir ungt fólk. 

Frítt er inn en allur ágóði á staðnum rennur til hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna 78. Viðburðurinn verður haldinn í ungmennahúsi Hafnarfjarðar, Hamrinum, sem er á Suðurgötu 14. Viðburðurinn er áfengis- og vímuefnalaus og er stílaður frekar inn á yngri kynslóðina. Margir viðburðir Reykjavík Pride eru með aldurstakmark og er hér reynt að vera staðar fyrir þá sem yngri eru.  

Viðburðurinn mun samanstanda af ungum upprennandi listamönnum sem verða tónlistaratriði, uppistand og dragatriði. Dagskrá er enn í vinnslu. 

Hægt er að fylgjast með dagskránni á:
https://www.facebook.com/events/334589370822522

---------------------------------------------------------------
A queer night for young people by young people. All proceeds from the event go to the youth center of the national queer association, otherwise there will be no entrance fee. The event will be held in Hafnarfjörður's youth house, Hamarinn, Suðurgata 14. The event is alcohol- and drug free and is suitable for a younger audience, a lot of the Pride events have a age limit and our goal is to be there for the younger generation.
The event will consist of up and coming young Icelandic artists, there will be for example live music, stand up and drag shows. 

https://www.facebook.com/events/334589370822522