Syngjandi jól
Laugardaginn 2. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman fjölmargir kórar Hafnarfjarðar skipaðir söngfólki á öllum aldri. Syngjandi jól eru nú haldin í tuttugasta og fyrsta sinn og eru samstarfsverkefni skrifstofu fræðslu- og frístundarþjónustu Hafnarfjarðar, Jólaþorpsins og Hafnarborgar.
10:40 – 11:00 Leikskólinn Stekkjarás
11:00 – 11:20 Leikskólinn Hvammur
11:20 – 11:40 Leikskólinn Álfasteinn
11:40 – 12:00 Hraunvallaskóli (leikskóli)
12:00 – 12:20 Leikskólinn Smáralundur
12:40 – 13:00 Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju
13:00 – 13:20 Litli kór Öldutúnsskóla
13:20 – 13:40 Kór Öldutúnsskóla
13:40 – 14:00 Kór Lækjarskóla
14:00 – 14:20 Kvennakórinn Rósir
14:20 – 14:40 Gaflarakórinn
14:40 – 15:00 Kvennakór Hafnarfjarðar
15:00 – 15:20 Kammerkór Hafnarfjarðar
15:20 – 15:40 Hrafnistukórinn
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir