Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • Sýndarveruleikir

Sýndarveruleikir - VR spilun með Intrix

  • 17.5.2022, 17:00 - 18:45, Bókasafn Hafnarfjarðar

Intrix, í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar, býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal, opið öllum sem vilja prófa. 

Intrix, í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar, býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal, opið öllum sem vilja prófa. Viltu vera hetja? Skora á vini þína í geislasverðabardaga? Það má gera ótrúlegustu hluti með VR-búnaði.

Á svæðinu verður leikur á stórum veggskjá, hjálmur, stýripinnar og tölva til að keyra suma flottustu VR-leiki dagsins í dag. Leiðbeinandi frá Intrix verður líka á svæðinu til að aðstoða þá sem eru að taka sín fyrstu skref inn í undraheim sýndarveruleika.

Athugið að sýndarveruleiki er ekki ekki hentugur einstaklingum undir 8 ára.