Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
 • Storaupplestrarkeppnin2021

Stóra upplestrarkeppnin - Á tímamótum

 • 26.9.2022, 14:00 - 16:00, Hátíðarsalur

Opið málþing á vegum Radd, samtaka um vandaðan upplestur 

Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn standa fyrir málþingi í Hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 26. september 2022 frá kl. 14 – 16. Flutt verða stutt ávörp og erindi í tilefni þess að sveitarfélög landsins hafa tekið við framkvæmd verkefnisins. 

Dagskrá málþings

 • Setning: Ingibjörg Einarsdóttir, formaður Radda
 • Ávarp: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
 • Hugsjón Stóru upplestrarkeppninnar: Baldur Sigurðsson, dósent 
 • Upplestur
 • Að taka við stóru verkefni með opnum hug og gleði í hjarta: Anna Hulda Einarsdóttir, kennsluráðgjafi í Reykjanesbæ 
 • Íslenska að atvinnu - hvernig SU hjálpaði mér að verða leikari: Almar Blær Sigurjónsson, leikari
 • Upplestur
 • Hvaða ljóð velja nemendur sjálfir? Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor
 • Ávarp: Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 
 • Tryggjum góðum hlutum líf: Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri
 • Silfurbrúðkaup Stóru upplestrarkeppninnar: Guðni Olgeirsson, sérfræðingur
 • Lagður vegur er léttfarnastur: Jarþrúður Ólafsdóttir, kennsluráðgjafi hjá Múlaþingi
 • Hvað gerist þegar frumkvöðlarnir hverfa? Ingibjörg Einarsdóttir, formaður Radda 
 • Léttar veitingar að málþingi loknu 

Fundarstjóri: Björk Einisdóttir, varaformaður Radd