Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Í sumar verður boðið upp á göngur öll fimmtudagskvöld kl. 20

Stekkjarhraun

  • 18.7.2019, 20:00 - 21:00

Í sumar er boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

18. júlí - Stekkjarhraun
Jónatan Garðarsson leiðir göngu um Stekkjarhraun upp að Lækjarbotnum. Gengið frá Setbergsskóla

Menningar- og heilsugöngurnar eru samstarfsverkefni Hafnarborgar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Bókasafns Hafnarfjarðar og heilsubæjarins Hafnarfjarðar.