Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Songkeppni-auglysing

Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar

  • 15.1.2020, 20:00 - 22:00, Bæjarbíó

Miðvikudaginn 15. janúar munu félagsmiðstöðvar í Hafnarfirði halda söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar í Bæjarbíó. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst keppnin kl. 20.  Til þessarar keppni koma tvö atriði frá hverri félagsmiðstöð og komast síðan tvö atriði úr þessari söngkeppni á söngkeppni Samfés sem haldin verður í Laugardalshöll 21. mars næstkomandi. 

SongkeppniGrunnskolanna2020