Smáræðið - upplestur með Guðna Líndal Benediktssyni
Mánaðarlega bíður Bókasafn Hafnarfjarðar upp á Smáræðið: upplestur og fjölskyldustund, þar sem höfundur heimsækir okkur og verður með okkur í léttu spjalli. Fyrstur til að heimsækja okkur, alla leiðina frá Bretlandseyjum í gegnum veraldarvefinn, er Guðni Líndal Benediktsson sem les upp úr og spjallar við okkur um nýútgefna bók sína, Bráðum áðan.
Mánaðarlega bíður Bókasafn Hafnarfjarðar upp á Smáræðið: upplestur og fjölskyldustund, þar sem höfundur heimsækir okkur og verður með okkur í léttu spjalli. Dagskráin verður miðuð inn á yngri og eldri lesendur til skiptis og farið um víðan völl í íslenskri útgáfu og bókmenntum.
Fyrstur til að heimsækja okkur, alla leiðina frá Bretlandseyjum í gegnum veraldarvefinn, er Guðni Líndal Benediktsson sem les upp úr og spjallar við okkur um nýútgefna bók sína, Bráðum Áðan. Viðburðurinn verður í beinni á barnadeild safnins og einnig verður hægt að fylgjast með honum á netinu í streymi á Facebook. Allir eru hvattir til að taka þátt í spjalli og spurningum - og svo auðvitað að lesa bókina!