Viðburðir framundanViðburðir framundan

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2019

 • 2.6.2019, 13:00 - 17:00

Fjölbreytt dagskrá við Flensborgarhöfn á Sjómannadaginn sunnudaginn 2. júní kl. 13:00-17:00

 • Fjölbreytt dagskrá við Flensborgarhöfn á Sjómannadaginn sunnudaginn 2. júní kl. 13:00-17:00


SJÓMANNADAGURINN

Hátíðardagskrá

 • Kl. 8:00 Fánar dregnir að húni á hátíðarsvæði við höfnina
 • Kl. 10:00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hrafnistu
 • Kl. 10:30 Blómsveigur lagður að minnisvarða við Víðistaðakirkju um horfna sjómenn
 • Kl. 11:00 Sjómannamessa í Hafnarfjarðarkirkju


Skemmtidagskrá

 • Kl. 13-17 Skemmtisigling í boði Hafnarfjarðarhafnar – lagt af stað á hálftíma fresti
 • Kl. 13:00 Dasbandið 
 • Kl. 13-14 Kappróður við Flensborgarhöfnina
 • Kl. 13:50 Lúðrasveit Hafnarfjarðar
 • Kl. 14:00 Setning, heiðrun sjómanna, ávarp og verðlaunaafhending
 • Kl. 14:30 Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirs
 • Kl. 15:00 Dansatriði frá Listdansskóla Hafnarfjarðar
 • Kl. 15:30 Leikhópurinn Lotta með söngvasyrpu
 • Kl. 16:00 Úrslit í Sterkasti maður á Íslandi
 • Kynnir er Stefán Helgi Stefánsson
 • Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsýning


Björgunarsveit Hafnarfjarðar

 • Þrautabraut í sjó, rennibraut, gámasig, kassaklifur, fluglínutæki, koddaslagur og björgunarsýning
 • Kaffisala Slysavarnardeildar Hraunprýði


Siglingaklúbburinn Þytur

 • Opið hús
 • Árabátar, kajakar og skútusiglingar á kænum og kjölbátum
 • Uppsettar skútur í verkstæðissal
 • Búningsaðstaða fyrir þá sem blotna


Sterkasti maður á Íslandi

 • Dagana 1.-2. júní verður keppt í aflraunagreinum í Hafnarfirði og við Flensborgarhöfn á Sjómannadaginn. Sá keppandi sem hlýtur flest sig að lokum hlýtur titilinn Sterkasti maður á Íslandi og mun keppa erlendis á stórmótum fyrir hönd Íslands.


Önnur dagskrá

 • Furðuverur úr undirdjúpunum frá Hafrannsóknarstofnun
 • Bátasmíði fyrir krakka við Íshús Hafnarfjarðar
 • Ljósmyndasýning á Strandstígnum - Hafnarfjarðarhöfn í 110 ár
 • Sýning um tímabil erlendu útgerðanna í Bookless bungalow og í Siggubæ er sýnishorn af heimili sjómanna í Hafnarfirði frá fyrri hluta 20. aldar


Opnar vinnustofur listamanna

 • Opið hús hjá Málaranum við höfnina, vinnustofu Soffíu Sæmundsdóttur myndlistarkonu að Fornubúðum 8
 • Opið hús í Gáru, vinnustofu átta leirlistakvenna Fornubúðum 8
 • Opið í SIGN þar sem fallegir skartgripir eru hannaðir og smíðaðir Fornubúðum 12
 • Íshús Hafnarfjarðar – gamla fallega frystihúsið verður opið upp á gátt milli kl.13 -17. Í Íshúsinu eru yfir þrjátíu vinnustofur hönnuða, list- og iðnaðarmanna og sköpunarkrafturinn svífur yfir öllu.
 • Útgáfu verðlaunabókarinnar "Kennarinn sem hvarf" eftir Bergrúnu Írisi verður fagnað við Íshús Hafnarfjarðar kl. 15-17.
 • The Shed, Suðurgata 9


Kænan

 • Hlaðborð og sjávarréttarsúpa


Hlökkum til að fagna sjómannadeginum með ykkur öllum!