Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • Fjolublar-1600-x-500-lagad

Setbergsskóli kynnir Grease

  • 20.5.2022 - 22.5.2022, 16:00 - 17:00, Setbergsskóli

Sex sýningar í boði dagana 20. - 22. maí 2022

Nemendur 10. bekkjar í Setbergsskóla kynna með stolti Grease í eigin útfærslu

Þetta er annað árið sem Setbergsskóli gefur nemendum 10.bekkjar tækifæri á að setja upp söngleik að eigin vali en það er hluti af námi þeirra. Allir nemendur taka þátt í uppfærslunni enda margar hliðar á því að setja upp söngleik. 

Miðasala í gegnum við tix.is 
Viðburður á Facebook 

Sex sýningar í boði:

  • 20. maí kl. 16 & 19 
  • 21. maí kl. 14 & 17
  • 22. maí kl. 14 & 17 

Fjolibla-800x-600

Notum tækifærið og sjáum frábæra nemendur stíga á svið.
Frábærri skemmtun er lofað!