Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Fræðsla um drag á Bókasafni Hafnarfjarðar.

PRIDE - Fyrirlestur og pallborð: Drag sem listform

  • 5.8.2021, 17:00 - 18:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Twinkle Starr og Jenny Purr, reynsluboltar í dragsenu Íslands, munu halda léttan fyrirlestur og fara fyrir pallborðsumræðum um drag sem listform.

Halldór Ívar Stefánsson og Kristrún Hrafns, einnig þekkt sem Twinkle Starr og Jenny Purr, reynsluboltar í dragsenu Íslands, munu halda léttan fyrirlestur og fara fyrir pallborðsumræðum um drag sem listform.

Hvernig varð drag til? Hvernig hefur dragið þróast gegnum árin - og hvað nákvæmlega er drag?
Fyrirlesturinn verður fimmtudaginn 5. ágúst kl. 17:00 á 2. hæð.

Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!