Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • MJALLHVIT-PINU-logo

Pínulitla Mjallhvít á Björtum Dögum í Hafnarfirði

  • 15.8.2022, 17:30 - 18:00

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til Hafnarfjarðar, mánudaginn 15. ágúst kl.17:30 og verður með æðislega 30 mínútna sýningu, Pínulitla Mjallhvít, á Víðistaðatúni 

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með æðislega 30 mínútna sýningu unna uppúr sýningunni Mjallhvít sem hópurinn setti upp fyrir nokkrum árum. Sagan hefur verið sett í glænýjann búning sem hentar vel fyrir hátíðir af öllum stærðum og gerðum. 4 þekktir Lottu leikarar mæta á staðinn með frábæra sýningu stútfulla af sprelli og fjöri fyrir allan aldur.

Pínulitla Mjallhvít kemur í heimsókn til Hafnarfjarðar og verður á Víðistaðatúni mánudaginn 15. ágúst kl: 17:30.


IMG_1132-1-

IMG_1069

Sýningin verður á Víðistaðatúni og er í boði Hafnarfjarðarbæjar.

Sjá viðburð á Facebook Pínulitla Mjallhvít á Björtum Dögum í Hafnarfirði | Facebook

Hlökkum til að sjá ykkur!