Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • HjARTAHafnarfjardarUtisvaediFritt

Opnunarkvöld Hjarta Hafnarfjarðar

  • 8.7.2019, 19:00 - 23:30, Bæjarbíó

Þetta sannkallað Hafnarfjarðar og Björgvins kvöld. 

Hjarta Hafnarfjarðar, lengsta bæjar-og tónlistarhátíð landsins hefst mánudaginn 8.júlí næstkomandi og af því tilefni býður Bæjarbíó öllum bæjarbúum og vinum Hafnarfjarðar frítt inn á útisvæði tónlistarhátíðarinnar á mánudagskvöldinu. 

Útisvæðið er staðsett beint fyrir framan Bæjarbíó og gengið inn frá Linnetstíg. Þar mun fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar verður afhjúpuð. Svæðið opnar kl 19 og mun Júlli Júlladiskó mæta og skemmta gestum og gangandi fram að tónleikum sem haldnir verðar til heiðurs Björgvini Halldórssyni í Bæjarbíó. Tónleikarnir verða sýndir á risa LED skjá í útitjaldi og svo mun Svala Björgvins og hljómsveit taka við og skemmta gestum í útitjaldi.  Fjöldi tónlistarmanna mun heiðra Björgvin með stórkostlegum tónleikum.

Nánari upplýsingar hjá Palla í síma 665-0901.

Hér eru linkar á dagskrá Hjarta Hafnarfjarðar í heild sinni

https://www.facebook.com/events/363536014370495/?event_time_id=363536024370494

https://www.facebook.com/events/2496237790608741/