Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
 • ISnr

Opnar sundæfingar hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar

 • 23.9.2022 - 30.9.2022, Ásvallalaug

Opnar sundæfingar í alla aldurshópa þessa viku 

Sundfélag Hafnarfjarðar býður á opnar sundæfingar vikuna 23. – 30. september 2022 í eftirtöldum hópum: 

 • Andarungarnir (2-4 ára), kennari Davíð Jónatansson, fimmtudaga kl.16:40-17:20 Suðurbæjarlaug.
 • Pysjurnar (4-5 ára), kennari Magnús Kár Óttarsson, þriðjudaga og fimmtudaga kl.16:45-17:25 Ásvallalaug.
 • Straumendurnar (4-5 ára), kennari Davíð Jónatansson, miðvikudaga og föstudaga kl.16:40-17:20 Suðurbæjarlaug.
 • Flórgoðarnir (5-7 ára), kennari Davíð Jónatansson, mánudaga kl.18:00-18:40 og miðvikudaga kl. 17:20-18:00 Suðurbæjarlaug.
 • Svanirnir (5-7 ára), kennari Davíð Jónatansson, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:20-18:00 Suðurbæjarlaug.
 • Gullfiskarnir (6-8 ára), kennari Davíð Jónatansson, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:00-16:40 Suðurbæjarlaug.
 • Fiðrildafiskarnir (6-8 ára), kennari Davíð Jónatansson, mánudaga og fimmtudaga kl. 16:00-16:40 Suðurbæjarlaug.
 • Flugfiskar (6-9 ára), kennari Aron Bjarki Pétursson, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:00-16:40 Ásvallalaug.
 • Kolkrabbar (8-12 ára), kennari Magnús Kár Óttarsson, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15:00-16:00 Ásvallalaug.

Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið: skrifstofa@sh.is eða s. 555-6830

Heimsækja vef Sundfélags Hafnarfjarðar 

Sundfélag Hafnarfjarðar tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu 2022

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum þar sem Evrópubúar sameinast undir slagorðinu #BeActive. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.