Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • ISnr

Opin æfing hjá Rugbyfélagi Reykjavíkur

  • 26.9.2021, 18:30 - 19:30, Risinn

Fyrir allan aldur og alla þá sem hafa áhuga 

Verið velkomin á opna rugby-æfingu í Risanum, Kaplakrika, sunnudaginn 26. september kl. 18:30. Þessi æfing er opin öllum sem hafa áhuga og öllum aldri. Það er engin skylda að taka þátt en það verður farið yfir rugby reglurnar, fólk fær að kynnast boltanum, félaginu, markmiðum sem og leikmönnum. 

Það verður tekið vel á móti fleiri leikmönnum 

https://www.facebook.com/rfcraiders