Viðburðir framundan
Opið hús hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar
Opið hús fyrir hjólabretti frá 14-16
Laugardaginn 25. september nk. frá kl. 14-18 býður Brettafélag Hafnarfjarðar (BFH) upp á opið hús fyrir hjólabretti (frítt inn). Gestum og gangandi er velkomið að fylgjast með.
Brettafélag Hafnarfjarðar tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu 2021
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum þar sem Evrópubúar sameinast undir slagorðinu #BeActive. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.