Viðburðir framundanViðburðir framundan

Óperugala

  • 4.7.2021, 17:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á óperugalatónleika.

Gissur Páll Gissurarson tenór, Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Kristinn Sigmundsson bassi, Oddur Arnþór Jónsson baritón, Sigrún Pálmadóttir sópran og Guðrún Dalía Salómónsdóttir píanóleikari flytja aríur og samsöngsatriði úr óperum eftir Beethoven, Donizetti, Gounod, Mozart, Nicolai, Saint-Saëns og Verdi.

Miðasala fer fram á tix.is