Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

Ó eilífi foss sem rambar á fossvegum guðs - Sönghátíð í Hafnarborg

  • 26.6.2022, 17:00 - 18:00

Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og CAPUT undir stjórn Guðna Franzsonar koma fram á Sönghátíð í Hafnarborg.

Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og CAPUT undir stjórn Guðna Franzsonar frumflytja nýtt verk eftir Kolbein Bjarnason við ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur.

Tónleikarnir fara fram í aðalsal Hafnarborgar við Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar og miðasala á www.songhatid.is