Viðburðir framundan
Músíkmóment - Fjara
Hljómsveitin Fjara leikur þýða tóna fyrir gesti safnsins.
Hljómsveitin Fjara mætir í Friðriksdeild (tónlistardeild Bókasafns Hafnarfjarðar) og leikur þýða tóna fyrir gesti safnsins 23. febrúar næstkomandi.
Þessi rúmlega ársgamla fjögurra manna hljómsveit leggur áherslu á blæbrigði og andstæður í tónsmíðum sínum og leitast við að ná að halda klassískum rokkhljómi og nútíma'sándi' sem draga áheyrendur með sér í ævintýranlega áheyrnarför.