Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Söguganga um vesturbæinn

Menningar- og heilsuganga: Ljósaklif

  • 20.8.2020, 20:00 - 21:00, Herjólfsgata (bílastæði)

Gengið verður um svæðið í kringum Ljósaklif um slóðir Einars Más Guðvarðarsonar myndlistarmanns. Gengið frá bílastæðinu við Herjólfsgötu

Gengið verður um svæðið í kringum Ljósaklif um slóðir Einars Más Guðvarðarsonar myndlistarmanns. Gengið frá bílastæðinu við Herjólfsgötu

Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla fimmtudaga. Flestar göngur taka um klukkstund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar.

Hér er hægt að kynna sér dagskrá sumarsins

Dagskrána má einnig nálgast í öllum sundlaugum og söfnum bæjarins

Komdu út að ganga!