Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Strandstigur2

Menningar- og heilsuganga: Hernám Hafnarfjarðar

  • 27.8.2020, 20:00 - 21:00, Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Friðþór Eydal leiðir göngu eftir Strandstígnum og kynnir sögu hernámsins. Gengið frá tónlistarskólanum

Friðþór Eydal leiðir göngu eftir Strandstígnum og kynnir sögu hernámsins. Gengið frá tónlistarskólanum.

Í sumar hefur verið boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla fimmtudaga. Þetta er síðasta ganga sumarsins.

Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar.

Komdu út að ganga!