Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Söguganga um vesturbæinn

Menningar- og heilsuganga: Ástjörn

  • 6.8.2020, 20:00 - 21:00, Stekkjarás

Magnús Gunnarsson leiðir fræðslugöngu umhverfis Ástjörn með mörgum stoppum og fróðlegu spjalli. Gengið frá leikskólanum Stekkjarási

Magnús Gunnarsson leiðir fræðslugöngu umhverfis Ástjörn með mörgum stoppum og fróðlegu spjalli. Gengið frá leikskólanum Stekkjarási. Fjöldi gesta er takmarkaður við 100 manns og gestir bera ábyrgð á að hafa a.m.k. tvo metra á milli ótengdra einstaklinga.

Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla fimmtudaga. Flestar göngur taka um klukkstund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar.

Hér er hægt að kynna sér dagskrá sumarsins

Dagskrána má einnig nálgast í öllum sundlaugum og söfnum bæjarins

Komdu út að ganga!