Viðburðir framundanViðburðir framundan

Mediterraneo

  • 30.6.2021, 20:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á tónleika með ástríðufullum og fjörugum söngvum úr suðri. 

Alexander Jarl Þorsteinsson tenór, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og gítarleikararnir Francisco Javier Jáuregui og Pétur Jónasson flytja tónlist frá löndum sem liggja að Miðjarðarhafinu.

Miðasala fer fram á tix.is