Viðburðir framundanViðburðir framundan

Sólhverfisganga

  • 26.9.2018, 18:00 - 19:30

Hafnarfjarðarbær stendur fyrir lýðheilsugöngum á miðvikudögum í september í samstarfi við Ferðafélag Íslands  undir kjörorðunum „Lifum og njótum“. Um er að ræða fjölskylduvænar göngur sem taka um 60-90 mín. Tilgangurinn  með verkefninu er sem fyrr að hvetja fólk á öllum aldri til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Lögð verður áhersla á sömu þemu og í fyrra, þ.e. náttúru, vellíðan, sögu og vináttu.

26.september kl.18  – Sævari Helgi Bragason, stjörnu-Sævar fer yfir sólkerfið í skemmtilegri göngu hringinn í kringum Hvaleyrarvatn og stærðarlíkan af sólkerfinu útbúið. Gengið frá bílastæðinu vestan megin við vatnið.