Viðburðir framundanViðburðir framundan

Luktarganga St. Martin 2019 / St.-Martins-Umzug 2019

  • 9.11.2019, 17:00 - 19:00

Árleg skrúðganga Sankta Martins fer fram laugardaginn 09. nóvember 2019, kl 17:00. Eins og alltaf hittumst við fyrir framan Bókasafn Hafnarfjarðar (Strandgötu 1, 220 Hafnarfjörður) til að fara í miklu luktargönguna með börnum og foreldrum. Á eftir bjóðum við ykkur upp á kökur og kringlur og heitt sukkulaði og kaffi.

Þýsk-íslenska tengslanetið vill þakka Hafnarfjarðarbæ, Bókasafni Hafnarfjarðar og Litlu Brauðstofunni kærlega fyrir aðstoðina. Án hjálpar þeirra gæti ekki orðið af þessari samkomu.

https://www.facebook.com/events/691338564706125/

Unser alljährlicher St. Martins-Umzug findet am Samstag, dem 09. November 2019 um 17 Uhr statt. Wir treffen uns wie immer vor der Stadtbücherei Hafnarfjörður (Strandgötu 1, 220 Hafnarfjörður) zum großen Laternenumzug für alle Kinder und Eltern.

Im Anschluss an den Umzug lädt das Deutsch-Isländische Netzwerk gemeinsam mit der Bücherei Hafnarfjörður, der Stadt Hafnarfjörður und der Bäckerei Litla Brauðstofan in Hveragerði wieder in die Räume der Bücherei ein. Wir sagen vorab schon einmal Danke!