Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

Líf í lundi - Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

  • 25.6.2022, 14:00 - 17:00

Hinn árlegi fjölskyldudagur skógræktarfélaganna "Líf í lundi" fer fram laugardaginn 25. júní og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar býður í heimsókn í Þöll við Kaldárselsveg kl. 14-17.

Hinn árlegi fjölskyldudagur skógræktarfélaganna „Líf í lundi“ fer fram laugardaginn 25. júní og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar býður í heimsókn í Þöll við Kaldárselsveg kl. 14-17.

  • Hoppukastali
  • Grill
  • „Pop up“ kaffihús - Pallett Kaffikompaní
  • Andlitsmálning milli kl. 14.00 – 16.00
  • Kl. 14.30: Skógarganga. Leiðsögumaður Jónatan Garðarsson. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund.
  • Kl. 14.20: Ratleikur kynntur. Vinningshafar dregnir út kl. 16.30.
  • Larpið kíkir í heimsókn.

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar skoghf.is