Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Fyrir-hvern-er-leikskolinn

Leikskólalífið - hagsmunir hverra ráða för?

  • 21.3.2019, 17:00 - 19:00, Hafnarfjarðarkirkja

Fimmtudaginn 21. mars frá kl. 17-19 verður haldið opið málþing í Hásölum í Hafnarfjarðarkirkju um leikskólalífið þar sem m.a. verður velt upp spurningunni um hagsmuni þeirra sem ráða för. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Húsið er opið meðan húsrúm leyfir!

Dagskrá málþings

  • Samfélagsleg viðhorf til barna - gömul og ný. Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir
  • Er ég kennari númer 1,2,3, eða 4? - Dagur leikskólakennara. Anna Vala Arnardóttir leikskólakennari
  • Foreldrahlutverk í nútíma samfélagi. Kristín Erla Pétursdóttir foreldri leikskólabarns
  • Lok

Að málþinginu standa fræðslu- og frístundaþjónusta og faghópur um bættar starfsaðstæður í leikskólum.