Viðburðir framundanViðburðir framundan

Leiðsögn um sýningar í Hafnarborg

  • 20.8.2017, 14:00 - 15:00

Einar Falur Ingólfsson segir frá sýningunni „Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen“ en í þrjú ár, 2014 – 2016, ferðaðist hann um Ísland og tók ljósmyndir á þeim stöðum sem Johannes hafði um 90 árum áður dregið upp rúmlega 300 teikningar á sögustöðum Íslendingasagna.