Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

Leiðarljós - Íslensk einsöngslög - Sönghátíð í Hafnarborg

  • 2.7.2022, 17:00 - 18:00

 Íslensk einsöngslög eftir fjölmörg tónskáld verða flutt á Sönghátíð í Hafnarborg.

Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran, Kolbeinn Jón Ketilsson tenór, Francisco Javier Jáuregui gítarleikari og Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari flytja íslensk einsöngslög eftir fjölmörg tónskáld.

Tónleikarnir fara fram í aðalsal Hafnarborgar við Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar og miðasala á www.songhatid.is