Viðburðir framundanViðburðir framundan

Kynstrin öll - Upplestur fyrir yngri börn

  • 23.11.2019, 12:00 - 13:00

Bókasafn Hafnarfjarðar hefur undanfarin ár boðið upp á jóladagskrána Kynstrin öll, sem er upplestraröð fyrir alla aldurshópa. Upplestrarnir í ár verða ekki af verri endanum, enda mun einvalalið rithöfunda koma og lesa upp úr nýjum bókum sínum.

Að þessu sinni mæta til okkar rithöfundarnir
Sigrún Eldjárn - Sigurfljóð í grænum hvelli!
og
Arndís Þórarinsdóttir - Nærbuxnanjósnararnir