Viðburðir framundanViðburðir framundan

Kynstrin öll - Upplestur fyrir eldri börn

  • 26.11.2019, 17:00 - 18:30

Fimmtudaginn 26. nóvember er upplestur fyrir eldri börn á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar hefur undanfarin ár boðið upp á jóladagskrána Kynstrin öll, sem er upplestraröð fyrir alla aldurshópa. Upplestrarnir í ár verða ekki af verri endanum, enda mun einvalalið rithöfunda koma og lesa upp úr nýjum bókum sínum.

Að þessu sinni mæta til okkar rithöfundarnir
Benný Sif Ísleifsdóttir - Álfarannsóknin
og
Ævar vísindamaður - Þinn eigin tölvuleikur