Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • KnatthusAsvellir

Kynningarfundur: Ásvellir og umhverfismatsskýrsla

  • 29.6.2022, 17:00 - 18:30, Norðurhella 2

Kynningarfundur á umhverfismatsskýrslu vegna uppbyggingar á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum 

Kynningarfundur á umhverfismatsskýrslu vegna uppbyggingar á íþróttasvæði Hauka

Fundurinn verður haldinn í húsnæði Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, miðvikudaginn 29. júní nk. kl.17:00 -18:30. Umhverfismatsskýrslan og uppbygging knatthúss á íþróttasvæði Hauka verður kynnt af skipulags- og skýrsluhöfundum. 

Umhverfismatsskýrsla unnin af VSÓ Ráðgjöf í maí 2022

Allir velkomnir og áhugasamir hvattir til að mæta.