Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • OseyrarsvaediJuni2022

Kynningarfundur: Nýtt skipulag Óseyrarhverfis

  • 30.6.2022, 16:30 - 18:00, Norðurhella 2

Nýtt deiliskipulag er í auglýsingu til og með 22. júlí 2022 

Boðað er til kynningarfundar fimmtudaginn 3. júní kl. 16:30 – 18:00 að Norðurhellu 2, þar sem tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Óseyrarhverfi verður kynnt af skipulagshöfundum. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið er í auglýsingu til og með 22. júlí 2022 og öll gögn aðgengileg hér.   

Óseyrarhverfi - nýtt deiliskipulag

Tillagan af nýju deiliskipulag af Óseyrarhverfi afmarkast að Hvaleyrarbraut, Fornubúðum, Óseyrarbraut og Stapagötu. Tillagan gerir ráð fyrir 735 íbúðum í 25 fjölbýlishúsum, 3-6 hæða. Nýtingarhlutfall á reitnum verður N= 3,1. 

Hægt er að kynna sér efni tillögunnar hér

Tillagan er auk þess til sýnis á umhverfis- og skipulagssviði Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6 frá 10. júní  - 22. júlí 2022. 

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta til fundar!