Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • KrakkathrithrautKolaMai2019

Krakkaþríþraut Klóa

  • 26.5.2019, 12:00 - 14:00, Ásvallalaug

3SH mun halda Krakkaþríþraut Klóa á sunnudaginn 26. maí klukkan 12 þar sem synt verður í Ásvallalaug og hjólað og hlaupið á stígum kringum sundlaugina. Skráning fer fram 26. maí milli 11:00 og 11:45 í Ásvallalaug. Einnig er hægt að forskrá barnið hjá Steffi í gegnum email: steffiotto@hotmail.com með að senda nafn og kennitölu barnsins.

Ekkert keppnisgjáld og allir fá verðlaunapening, kókómjólk og glaðning :)

  • 5-6 ára: (2013-2014). 16m sund í grunnlaug, 500m hjól og 300m hlaup
  • 7-9 ára: (2010-2012). 33m sund í grunnlaug, 1km hjól og 600m hlaup
  • 10-12 ára: (2007-2009). 50m sund í djúpalaug, 2km hjól og 900m hlaup
  • 13-15 ára: (2004-2006). 100m sund í djúpalaug, 3km hjól og 1,2km hlaup


Startað verður í holum eftir aldri. Yngsti krakkar byrja fyrst kl 12:00. 5-6 ára börn mega synda með kútar ef þau treysta sig ekki í sund án kútar. Það má stoppa og hvíla í sundinu ef þess þarf.
Skiptisvæði verður á grasinu fyrir aftan sundlaugina. Krakkar hlaupa í sundföt þangað og fara svo í föt og skór á skiptisvæði áður en þau byrja að hjóla. Foreldrar mega hjóla og hlaupa með yngri börn ef þau treysta sig ekki ein í það. Einnig mun verða Þríþrautarkynningartíma fyrir keppnina þann 18. Maí kl 15 í Ásvallalaug þar sem verður farið yfir öll atríði tengd þríþrautum og fara í brautarskoðun fyrir keppnina. Allir krakkar sem mæta í kynningartíma fá kókomjólk. Skráning hjá Steffi.

Fleiri upplýsingar er hægt að fá hjá Steffi Gregersen á e-mail: steffiotto@hotmail.com

Umfjöllun frá í fyrra með fullt af myndum:
https://www.fjardarfrettir.is/ithrottir/fyrsta-krakkathrithrautin-haldin-i-hafnarfirdi?fbclid=IwAR2lnu9tNLQM179CQ_StIRtFQfJRXuHHAjFRBzCuIanqfLA7i_tSG8CLVJQ