Viðburðir framundanViðburðir framundan

Jólaþorpið í Hafnarfirði

  • 30.11.2019, 13:00 - 18:00
  • 29.11.2019, 17:00 - 20:00
  • 23.12.2019, 13:00 - 22:00
  • 8.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 7.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 15.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 14.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 22.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 21.12.2019, 13:00 - 18:00
  • 12.12.2019, 19:00 - 22:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 13-18 og iðar af lífi og fjöri í kringum jólin. Vertu velkomin(n) í miðbæ Hafnarfjarðar að njóta skemmtidagskrár á Thorsplani, kíkja í litlu jólahúsin og verslanir, veitingastaði og söfn bæjarins í nágrenninu.

Litlu fagurlega skreytt jólahúsin í Jólaþorpinu í Hafnarfirði eru orðin landsþekktur söluvettvangur fyrir ýmisskonar gjafavöru, handverk og hönnun sem tilvalið er að setja í jólapakkann ásamt gómsætum veitingum til að borða á staðnum og ljúfmeti til að taka með heim á veisluborðið.

Höfum það huggulegt saman á aðventunni!