Viðburðir framundanViðburðir framundan

Íslensk kventónskáld

  • 27.6.2021, 17:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á tónleika með söngtónlist eftir íslensk kventónskáld.

Björk Níelsdóttir sópran, Erla Dóra Vogler mezzósópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hafsteinn Þórólfsson baritón og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja tónlist eftir Þórunni Guðmundsdóttur, Jórunni Viðar og önnur íslensk kventónskáld.

Miðasala fer fram á tix.is