Viðburðir framundanViðburðir framundan

Indæla ró - barokktónleikar

  • 3.7.2021, 17:00, Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg býður upp á tónleika þar sem verkum stórmeistara barokktímabilsins er stillt upp á móti lögum sem sungin voru á Íslandi á sama tímabili.

Benedikt Kristjánsson tenór, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran, Pétur Björnsson fiðluleikari, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari flytja tónlist eftir G. F. Händel og J.S. Bach í bland við forna íslenska söngva.

Miðasala fer fram á tix.is