Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Skipulag

Íbúafundur: Uppbygging við Ásvelli

  • 29.8.2019, 17:00 - 18:30, Norðurhella 2

Íbúafundur vegna skipulagsbreytinga er varða uppbyggingu við Ásvelli.

Samkvæmt 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010, er auglýst til kynningar lýsing vegna aðalskipulagsbreytinga er nær til íþróttasvæði Hauka við Ásvelli vegna frekari uppbyggingar innan svæðisins. 

Boðað er til fundar þar sem farið verður yfir breytingartillögurnar og uppbyggingu við Ásvelli. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér fyrirhugaðar breytingar á skipulagi. Fundurinn verður haldinn að Norðurhellu 2, þann 29. ágúst kl.17:00-18:30.