Viðburðir framundanViðburðir framundan

Hreyfimyndasmiðja

  • 21.2.2020, 12:00 - 15:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Föstudaginn 21. febrúar býður Bókasafn Hafnarfjarðar upp á hreyfimyndasmiðju fyrir unglinga á aldrinum 13-18 ára. 

Föstudaginn 21. febrúar býður Bókasafn Hafnarfjarðar upp á hreyfimyndasmiðju fyrir unglinga á aldrinum 13-18 ára.

Við hvetjum ungt kvikmyndagerðaráhugafólk til að skrá sig og kynnast göldrunum á bak við kvikmyndagerð.

Nemendur fá að kynnast ýmsum grunnþáttum í kvikmyndagerð, svo sem gerð kvikmyndahandrita, tökuferlinu, klippingu og eftirvinnslu.

Umsjónarmaður námskeiðsins er Gunnar Örn Arnórsson kvikmyndagerðarmaður.

ATHUGIÐ! Aðeins eru 20 pláss í boði.
Skráing fer fram hér: https://forms.gle/YYFHskFz1DULA7xZA