Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • Bragi Páll upplestur

Höfundur í heimsókn - Bragi Páll Sigurðarson

  • 4.4.2022, 17:00 - 18:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Bragi Páll Sigurðarson orsakaði öldugang með titli nýjustu bókar sinnar, Arnaldur Indriðason deyr, sem segir frá því þegar að einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar, Arnaldur Indriðason, finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni.

Bragi Páll Sigurðarson orsakaði öldugang með titli nýjustu bókar sinnar, Arnaldur Indriðason deyr, sem segir frá því þegar að einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar, Arnaldur Indriðason, finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni.

Hvernig tengist hinn mislukkaði rithöfundur Uggi Óðinsson morðinu og hví fléttast strákarnir úr 70 mínútum inn í málið?

Arnaldur Indriðason deyr er önnur skáldsaga Braga Páls, en sú fyrri, Austur, fékk verðskuldað lof. 

Bragi Páll verður með upplestur og spjall þann 24. janúar 2022.