Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • TonleikarHafnarborg

Haustlauf - tónleikar

  • 13.10.2018, 17:00 - 18:30, Hafnarborg

Næstkomandi laugardag 13. október mun strengjasveitin Spiccato halda tónleika í Hafnarborg klukkan 5. Tónleikarnir nefnast Haustlauf og efnisskrá eru verk eftir A. Corelli, T. Albinoni og J.S. Bach.

Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.