Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Bokasafn

Hannaðu þína eigin bókakápu eða veggspjald

  • 12.10.2019, 11:30 - 13:30

Hvernig kemur maður heillri kvikmynd á eitt veggpjald? Í tilefni af bóka- og bíóhátíð gefst tækifæri til að prófa sig áfram í hönnun og teikningu á barnadeild Bókasafns Hafnarfjarðar. Afraksturinn verður til sýnis út hátíðarvikuna!