Viðburðir framundanViðburðir framundan

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins

  • 30.1.2020, 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Fimmtudagurinn 30. janúar 2020 kl. 20

  • Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur: Þegar konur lögðu undir sig útvarpið: Dagskrá Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags Íslands í Ríkisútvarpinu 1945-1954
  • Halldóra Pálmarsdóttir bókmenntafræðingur: „Álfarnir sjást með ævintýraauganu“: Af samskiptum álfa og manna í Hamrinum í Hafnarfirði