Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

FRESTAÐ - Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar

  • 26.1.2022, 20:00 - 21:00

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Fróðleiksmolum 26. janúar hefur verið frestað

Þorgrímur Kári Snævarr sagnfræðingur:

  • Afneitunareyjan: Þróun íslenskrar loftslagsumræðu frá níunda áratugnum til okkar daga

 

Stefán Pettersson sagnfræðingur:

  • „Óréttlætið rekur mig áfram“: Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins