Viðburðir framundanViðburðir framundan

Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar

  • 15.12.2021, 20:00 - 21:00

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

15. desember

Snædís Sunna Thorlacius fornleifafræðingur:

  • Heyr mína bæn: Bænaperlur og talnabönd frá miðöldum á Íslandi

Gunnar Grímsson fornleifafræðingur:

  • Kortlagning eyðibyggðarinnar á Þingvöllum með flygildum og hitamyndavél