Viðburðir framundanViðburðir framundan

Foreldramorgnar á Bókasafninu - Hiroe Terada og tilfinninga- og félagsþroski smábarna

  • 26.10.2020, 10:00 - 12:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Hiroe Terada, doktor í menntavísindum og höfundur Oran-bókanna, ræðir um leiðir í leik og tónlist sem tilða við félags- og tilfinningaþroska smábarna.

Foreldramorgnar Bókasafns Hafnarfjarðar hefja göngu sína í septembermánuði. Við bjóðum foreldrum og börnum þeirra að koma og hittast í þægilegu umhverfi, fræðast og spjalla um daginn og veginn.

Fræðsluerindið þann 28. september er í höndum Dr. Hiroe Terada, höfundi Oran barnabókanna, sem hannaðar eru til að hjálpa ungum börnum og foreldrum að vinna með tilfinningar og upplifanir. Rætt verður um hagnýta hlut sem foreldrar geta stundað í daglegu amstri til að hlúa að tilfinninga- og félagsþroska smábarna, m.a. í gegnum tónlist og leik.

Eftir erindið verða svo umræður og spjall.

Hlökkum til að sjá ykkur!